Um okkur
Við erum Plan A – þitt næsta skref í markaðssetningu
Plan A er íslensk markaðsstofa sem sérhæfir sig í Meta auglýsingum, vefsíðuhönnun og efnishönnun. Við vinnum náið með fyrirtækjum af öllum stærðum og hjálpum þeim að ná meiri sýnileika, sterkari ímynd og raunverulegum árangri á netinu.
Okkar markmið er einfalt: að sameina skapandi hugmyndir og gagnadrifna stefnu þannig að fjárfesting í markaðssetningu skili sér í mælanlegum niðurstöðum.
Sama hvert verkefnið er þá er Plan A alltaf tilbúið með lausnina. Við trúum því að góð markaðssetning eigi ekki bara að ná athygli, heldur líka að skapa virði. Þess vegna leggjum við metnað í hvert verkefni og finnum leiðir sem passa að þínum markmiðum og þínum markhópi.






